Beint í efni

Sementsinnflutningur

Akranes

Athafnasvæði Björgunar-Sements á Akranesi er við Faxabraut 11 rétt við höfnina. Þar má sjá fjögur 30 metra síló geta geymt hvert um sig 4.000 tonn af sementi.

Sementið er flutt inn til landsins frá Noregi með skipum og dælt í sílóin um sérútbúnar leiðslur. Sementinu er síðan annað hvort pakkað eða sett á sementstanka á sérútbúnum bílum þar sem því er ekið beint til viðskiptavina.