Beint í efni

Starfsfólk

Starfsfólk Björgunar-Sements er að jafnaði um 30-35 talsins. Um er að ræða fjölbreyttan hóp með mikla sérhæfingu og þekkingu á starfsemi er tengist skiparekstri, námu- og efnisvinnslu, rannsóknum og framleiðslu.

Til að senda tölvupóst á starfsfólk smellir þú á hlekkinn hér fyrir neðan "Hafa samband" og við komum erindinu áfram á réttan aðila.