Beint í efni

Varðandi persónuvernd

Persónuverndarstefna

Björgun-Sement leggur mikla áherslu á að vera framúrskarandi fyrirtæki á öllum sviðum. Hafir þú fyrirspurnir varðandi persónuvernd þá vinsamlega sendu tölvupóst á personuvernd@hornsteinn.is

Persónuverndarstefna fyrir viðskiptavini og umsækjenda má lesa hér fyrir neðan.

Persónuverndarstefna viðskiptavina

Vinnsla á persónuupplýsingum um viðskiptavini og þjónustuaðila Björgunar-Sements

  1. Inngangur

    1.1. Tilgangur þessarar persónuverndarstefnu er að veita upplýsingar um hvernig Björgun-Sement, kt: 560269-5369 sem ábyrgðaraðili, vinnur persónuupplýsingar um einstaklinga sem eru í samskiptum við félagið, einkum viðskiptavini og birgja félagsins. Í persónuverndarstefnu þessari er einnig vísað til Björgunar-Sements sem „félagsins“ eða „okkar“ og vísað er til þeirra einstaklinga sem við vinnum persónuupplýsingar um sem „þín“.

    1.2. Björgun-Sement leitast við að uppfylla í hvívetna persónuverndarlöggjöf og er stefna þessi byggð á lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga

    Lesa meira

    Persónuverndarstefna umsækjenda

    Vinnsla á persónuupplýsingum um umsækjendur um störf hjá Björgun-Sement

    1. Inngangur

    1.1 Tilgangur þessarar persónuverndarstefnu er til að veita upplýsingar um hvernig Björgun-Sement kt. 460169-7399, sem ábyrgðaraðili, vinnur persónuupplýsingar um umsæjendur (einnig vísað til „þín“) í tengslum við umsókn um störf hjá Björgun-Sement (einnig vísað til „félagsins“ og „okkar“).

    1.2 Félagið leitast við að uppfylla í hvívetna persónuverndarlöggjöf og er stefna þessi byggð á lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

    Lesa meira