Beint í efni

Efnisafhending og vinnsla

Álfsnesvík

Starfsstöðvar Björgunar-Sements eru í Álfsnesvík, nánar tiltekið Víðinesvegi 22, 162 Reykjavík. Þetta er svæði sem er rétt fyrir neðan Esjumela í Mosfellsbæ.

Til þess að komast til okkar (frá höfuðborgarsvæðinu) er keyrt út á Vesturlandsveg, fram hjá Leirvogstungu í Mosfellsbæ og á öðru hringtorgi við Esjumela er beygt til vinstri niður Víðinesveg.

Við erum skammt frá sorphirðustöð Sorpu, Gaju, og eru starfsstöðvar okkar við litla vík neðarlega í hólminum. Þar ættirðu að sjá athafnasvæði Björgunar-Sements með vinnslusamstæðu, höfn og stórum ökutækjum